Hámhorf
Þegar horft er á margar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti í röð, með litlu eða engu hléi á milli. Yfirleitt myndir eða þætti sem eru í sömu mynda- eða þáttaröð.
Dæmi um notkun
„Þeir sem hafa hingað til látið þættina framhjá sér fara ættu að hefja hámhorf eigi síðar en strax.“