Hallagalli
Framleiðslugalli sem felst í því að halli á tilteknum hlut er ekki réttur.
Uppruni
Orðið var fyrst notað 1. febrúar 2019 í frétt Vísis um gallaðar pönnukökupönnur. Fréttaritari var Stefán Ó. Jónsson.
Dæmi um notkun
„Hér má sjá pönnukökupönnu, þó án hallagallans.“