Forritið

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Gælunafn á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter.

Einkum notað af íslenskum Twitter-notendum. Og þá áður er milljarðamæringurinn Elon Musk eignaðist miðilinn.

Dæmi um notkun

„Hvað hefur Forritið upp á að bjóða í dag?“

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni