Orðabókin.is

Hvað er þetta eiginlega?

Þetta er íslensk orðabók sem verður í stöðugri endurnýjun.

Aðgangur að Orðabókinni er opinn öllum. Hver sem er má stinga upp á orðum til að bæta við hana.

Mest áhersla verður lögð á slangurorð, nýyrði og gömul orð sem hafa fengið nýja merkingu.