Tónleikaþvag

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Þvag sem menn losa sig við á leiðinni á eða af tónleikum annars staðar en á þar til gerða staði, t.d. í garða eða ruslageymslur, vegna slæmrar salernisaðstöðu á tónleikastaðnum.

Uppruni

Mun hafa birst í fyrsta sinn á fréttavef Vísis 22. maí 2017, í umfjöllun um tónleika þýsku þungarokkshljómsveitarinnar Rammstein í Kórnum í Kópavogi.

Dæmi um notkun

„Vilja tónleikaþvagið burt með auknu samráði við bæinn“

(– Vísir.is)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni