Tónbók

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Nótur, kennslugögn, fræðirit og tengt efni til miðlunar á tónlistarefni á prenti eða stafrænt.

Dæmi um notkun

Sem hluti af greinagerð á vegum SÍTÓN um nótnarit í landskerfi bókasafna, vorið 2014, var ritað stutt ágrip af útgáfusögu íslenskra tónbóka fyrir skóla og kirkjur á tímabilinu 1935-2014.

( – Sítón.is: Um innlendar tónbækur fyrir skóla og kirkjur 1935-2014)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.