Tinderbikkja

Nafnorð | Kvenkyn

Óheillandi kona á stefnumótaforritinu Tinder.

Uppruni

Kom líklega fyrst fram á sjónarsviðið 8. mars 2016:

Dæmi um notkun

Ég lendi alltaf á upphafsreit
eftir uppsöfnuð vonbrigðadeit
með tálbitnum tinderbykkjum
– (Úr textanum Grenja, eftir Braga Valdimar Skúlason)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: