Tinderbikkja

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Óheillandi kona á stefnumótaforritinu Tinder.

Uppruni

Kom líklega fyrst fram á sjónarsviðið 8. mars 2016:

Dæmi um notkun

„Ég lendi alltaf á upphafsreit
eftir uppsöfnuð vonbrigðadeit
með tálbitnum tinderbykkjum“

– (Úr textanum Grenja, eftir Braga Valdimar Skúlason)

Baggalútur: Grenja

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.