Þyrilsnælda

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Lítið leikfang, samsett úr tveimur eða þremur hringjum og kúlulegu í miðjunni.

Öðlaðist skyndilegar vinsældir á vordögum og snemmsumars 2017.

Þýðing á enska orðinu fidget spinner.

Dæmi um notkun

Þyr­il­s­nælda er nýj­asta æði hjá krökk­um hér á landi sem er­lend­is.

(Mbl.is)

Þyrilsnælda

Þyrilsnælda.

Mynd: Wikipedia.org

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.