Þroskaþjófur
Nafnorð | Karlkyn
Foreldri sem á erfitt með að sleppa barni sínu út í lífið, ofdekrar barnið eða gerir of mikið fyrir það, vinnur jafnvel verkefni fyrir barnið sem það getur vel leyst sjálft.
Uppruni
Hefur verið notað a.m.k. síðan 2011, skv. leit á Google. Höfundur orðsins er ókunnur.
Dæmi um notkun
Stundum verðum við að sleppa börnunum okkar, leyfa þeim að reka sig á og vera ekki þroskaþjófar þegar þau eru að takast á við lífið.
(vf.is)
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.