Þroskaþjófur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Foreldri sem á erfitt með að sleppa barni sínu út í lífið, ofdekrar barnið eða gerir of mikið fyrir það, vinnur jafnvel verkefni fyrir barnið sem það getur vel leyst sjálft.

Uppruni

Hefur verið notað a.m.k. síðan 2011, skv. leit á Google. Höfundur orðsins er ókunnur.

Dæmi um notkun

Stundum verðum við að sleppa börnunum okkar, leyfa þeim að reka sig á og vera ekki þroskaþjófar þegar þau eru að takast á við lífið.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.