Sviðsmynd

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Áætlun eða spá um hluti og atburði sem gætu gerst, miðað við einhver ákveðin skilyrði.

Uppruni

Orðið hefur verið notað í þessari merkingu frá því í byrjun 21. aldar, eða lengur. Komst í tísku vorið 2020 þegar rætt var um hugsanlegar afleiðingar Covid-19 faraldursins.

Dæmi um notkun

„Dekksta sviðsmynd Seðlabanka Íslands gerir ráð fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 4,8 prósent í ár vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.“

(Fréttablaðið, 25. mars 2020)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.