Sveski
Símahulstur sem einnig er kortaveski.
Uppruni
Líklega fyrst notað á Twitter 6. júlí 2018:
Tilkynning frá tískulögreglunni á höfuðborgarsvæðinu: Símahulstur sem eru líka kortaveski eru úti. Eftirleiðis köllum við þetta sveski. Ekki fá ykkur svona.
— Nína Richter (@Kisumamma) July 6, 2018
Dæmi um notkun
Ég ætla að athuga snöggvast hvort sveskið mitt er í vasanum.