Spjallfall
Nafnorð | Hvorugkyn
Stutt en vandræðaleg þögn í miðju samtali.
Þögnin virðist vera lengri, vegna þess hve hún er vandræðaleg.
Uppruni
Kom fram á sjónarsviðið í ágúst 2018:
Spjallfall: 5-10 sekúndna hlé á samræðum (feels like: 30 mín).
— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) 4 August 2018
Dæmi um notkun
Við spjölluðum saman í hálftíma, en svo varð langt og vandræðalegt spjallfall hjá okkur.
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.