Spjallfall

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Stutt en vandræðaleg þögn í miðju samtali.

Þögnin virðist vera lengri, vegna þess hve hún er vandræðaleg.

Uppruni

Kom fram á sjónarsviðið í ágúst 2018:

Hér er gert ráð fyrir færslu af Facebook eða twitter, ef slíkt er til staðar.

Hér er notuð Code-block einingin.

Þessari textaeiningu þarf að eyða áður en færslan er birt.

Dæmi um notkun

Við spjölluðum saman í hálftíma, en svo varð langt og vandræðalegt spjallfall hjá okkur.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.