Sótspor

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Áætluð heildaráhrif af losun gróðurhúsalofttegunda sem eitthvað veldur, t.d. athafnir, hlutir, lífsstíll, fyrirtæki eða lönd.

Uppruni

Sótspor birtist fyrst á prenti í Lesbók Morgunblaðsins 17. mars 2007.

Þýðing á enska hugtakinu carbon footprint.

Dæmi um notkun

„Hugtakið sótspor hefur farið eins og eldur í sinu, ef svo má að orði komast, um meginland Evrópu en sérstaklega Bretlandseyjar þar sem nánast allt er mælt og dæmt út frá því:“

(Geir Svansson: Sótspor í umhverfinu)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.