Sófariddari

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem á jeppa, en notar hann ekki.

Er aftur á móti dugleg(ur) að gefa öðrum jeppaeigendum ráðleggingar, og þá aðallega á netinu, sitjandi fyrir framan tölvuskjáinn.

Uppruni

Við leit á Google finnast dæmi um orðið allt frá 2009.

Upphafsmaður þess er óþekktur.

Dæmi um notkun

Hvernig jeppamaður ert þú?

Algjör sófariddari, á jeppa en nota hann ekki. Er duglegur að gagnrýna aðra í gegn um tölvuna.

(jeppaspjall.is)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni