Snappa

  • Sagnorð

  1. Brjálast, sturlast, missa stjórn á skapi sínu.
  2. Setja mynd eða myndskeið á samfélagsmiðilinn Snapchat.

Dæmi um notkun

  1. Ég snappaði bara þegar ég sá hann og kýldi hann á kjaftinn.
  2. Þetta var óborganlegt atriði. Náðirðu að snappa þetta?

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.