Snappa
Sagnorð
- Brjálast, sturlast, missa stjórn á skapi sínu.
- Setja mynd eða myndskeið á samfélagsmiðilinn Snapchat.
Dæmi um notkun
- Ég snappaði bara þegar ég sá hann og kýldi hann á kjaftinn.
- Þetta var óborganlegt atriði. Náðirðu að snappa þetta?
Sagnorð