Smass

Nafnorð | Hvorugkyn

Smáskilaboð

SMS-skilaboð.

Textaskilaboð í síma.

Uppruni

Ekki vitað hvenær orðið kom til sögunnar í þessari merkingu, en líklega hefur það verið undir lok 20. aldar eða byrjun þeirrar 21. þegar SMS-skilaboð voru að hefja innreið sína sem samskiptamáti.

Dæmi um notkun

„Í miðjum klíðum kom smass frá Eyju: „Ertu að koma?“ og broskall.“
(Pétur Gunnarsson: Íslendingablokk)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: