Smass

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Smáskilaboð

SMS-skilaboð.

Textaskilaboð í síma.

Uppruni

Ekki vitað hvenær orðið kom til sögunnar í þessari merkingu, en líklega hefur það verið undir lok 20. aldar eða byrjun þeirrar 21. þegar SMS-skilaboð voru að hefja innreið sína sem samskiptamáti.

Dæmi um notkun

„Í miðjum klíðum kom smass frá Eyju: „Ertu að koma?“ og broskall.“

(Pétur Gunnarsson: Íslendingablokk)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.