Slabblabb

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Göngutúr, yfirleitt að vetrarlagi, í slyddu og/eða rigningu, þar sem óhjákvæmilegt er að þurfa að vaða í blautum snjó.

Uppruni

Kom fyrst fram í lok nóvember 2018.

Dæmi um notkun

Eftir töluvert slabblabb komst ég loksins í vinnuna. Ég var þá orðinn blautur uppfyrir haus.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.