Skuldaskræfa
Nafnorð | Kvenkyn
Manneskja sem vill ekki taka lán.
Uppruni
Höfundur orðsins er Þorvaldur Guðjónsson. Það kom fyrst fram á sjónarsviðið í desember 2017:
Skuldaskræfa : manneskja sem vill ekki taka lán #nýyrði
— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) December 11, 2017
Dæmi um notkun
Hann tekur aldrei lán fyrir neinu, heldur borgar allt úr eigin vasa. Hann er svo mikil skuldaskræfa.
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.