Skólaforðun

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Hegðun grunnskólabarna, sem felst í því að forðast skólann, s.s. skrópa, hegða sér á ákveðinn hátt þegar þau eiga að mæta eða eiga í erfiðleikum með að vera í skólanum.

Uppruni

Elsta dæmi sem finnst við leit á Google er frá janúar 2016. Ekki er vitað hver höfundur eða upphafsmaður orðsins er.

Dæmi um notkun

„Gera má ráð fyrir að 2,2% grunnskólanema, eða um eitt þúsund börn, glími við skólaforðun hér á landi sem rekja má til kvíða, þunglyndis eða erfiðra aðstæðna heima fyrir.“

(Samband íslenskra sveitarfélaga: Rannsókn á skólasókn – skólaleyfi og skólaforðun)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.