Skólaforðun

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Hegðun grunnskólabarna, sem felst í því að forðast skólann, s.s. skrópa, hegða sér á ákveðinn hátt þegar þau eiga að mæta eða eiga í erfiðleikum með að vera í skólanum.

Uppruni

Elsta dæmi sem finnst við leit á Google er frá janúar 2016. Ekki er vitað hver höfundur eða upphafsmaður orðsins er.

Dæmi um notkun

„Gera má ráð fyrir að 2,2% grunnskólanema, eða um eitt þúsund börn, glími við skólaforðun hér á landi sem rekja má til kvíða, þunglyndis eða erfiðra aðstæðna heima fyrir.“

(Samband íslenskra sveitarfélaga: Rannsókn á skólasókn – skólaleyfi og skólaforðun)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni