Skilríkja

  • Sagnorð

Biðja einhvern um skilríki, t.d. á barnum eða í vínbúðinni.

Sá eða sú sem er beðin(n) um að sýna skilríkin er þá skilríkjaður/skilríkjuð.

Uppruni

Upprunamaður orðsins er óþekktur.

Við leit í Google finnast dæmi allt frá 2018.

Dæmi um notkun

Heldurðu að ég hafi ekki verið skilríkjuð í vínbúðinni áðan!

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni