Risaeðla

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

  1. Manneskja, yfirleitt komin yfir miðjan aldur (líkamlega og/eða andlega), sem á erfitt með að tileinka sér nútíma hugsunarhætti eða tækni.
  2. Stofnun, fyrirtæki eða félagasamtök sem fólki finnst ekki vera í takt við tímann.

Dæmi um notkun

  1. Ég er svoddan risaeðla – ég kann ekkert á þetta Facebook.
  2. „Þetta er vandi verkalýðshreyfingarinnar: Hún er of þrjósk, og orðin að einhverri risaeðlu.“
    Viðskiptablaðið 9. apríl 2017.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.