Reðurteppa

  • Sagnorð

Koma í veg fyrir að karlmaður fái að hafa kynmök.

Uppruni

Íslensk þýðing á hugtakinu cockblock. Hefur verið þekkt í íslensku a.m.k. síðan árið 2014. Höfundur þess er ekki þekktur.

Dæmi um notkun

Ég fór á barinn í gær og hitti þessa fallegu stelpu. Ég ætlaði að fara heim með henni. Svo hitti ég Bigga og var reðurtepptur af honum.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni