Reðurteppa

  • Sagnorð

Koma í veg fyrir að karlmaður fái að hafa kynmök.

Uppruni

Íslensk þýðing á hugtakinu cockblock. Hefur verið þekkt í íslensku a.m.k. síðan árið 2014. Höfundur þess er ekki þekktur.

Dæmi um notkun

Ég fór á barinn í gær og hitti þessa fallegu stelpu. Ég ætlaði að fara heim með henni. Svo hitti ég Bigga og var reðurtepptur af honum.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.