Rafrildi
Rifrildi sem fer fram á rafrænu formi, til dæmis á samfélagsmiðlum eða í athugasemdakerfum fjölmiðla.
Uppruni
Kom líklega fyrst fram á sjónarsviðið 1. júlí 2018.
Ég var að uppgötva NÝTT orð yfir að rífast á netinu. RAFRILDI. Verði ykkur að góðu.
— Hávær Hóra (@thvengur) July 1, 2018
Dæmi um notkun
Ég nenni ekki að fylgjast með þessari umræðu. Þetta er líka bara rafrildi hjá virkum í athugasemdum.