Pylsupartý

Nafnorð | Hvorugkyn

Samkvæmi, gleðskapur eða samkoma þar sem eingöngu karlmenn eru saman komnir, eða a.m.k. í yfirgnæfandi meirihluta.

Dæmi um notkun

Þetta er dálítið mikið pylsupartý. Það vantar allt brauð hingað.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: