Prófljóta

Nafnorð | Kvenkyn

Ástand sem námsmenn komast í þegar þeir eru að undirbúa sig fyrir próf.

Einkum í prófatörnum fyrir jól og á vorin, þegar menn slá af sínum eigin útlitskröfum og leyfa sér að líta verr út en venjulega.

Dæmi um notkun

„Í þessu ástandi tekur hin alræmda prófljóta við. Svefnleysið fer að segja til sín og fljótlega fá nemendur, sem alla jafna líta stórglæsilega út, bauga undir augun.“
(Bleikt.is)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: