Pappakassi

Nafnorð | Karlkyn
 • Aumingi
 • Sá eða sú sem stendur sig illa í einhverju.

Orðið er einkum notað í þessari merkingu af íþróttamönnum og í íþróttaumfjöllun.

Uppruni

Uppruni orðsins í þessari merkingu er óþekktur. Dæmi finnast um orðið frá 2004.

Dæmi um notkun

„Neymar er allt það sem er rangt við fótboltann í dag. Oflaunaður pappakassi.“

(Fótbolti.net)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

  Nafn:

  *Netfang:

  *Ábending:

  Nýjustu orðin:

  Nýjasta hlaðvarpið: