Núll-ein

  • Töluorð

Yfirleitt notað í orðasambandinu „Á núll-einni“:

  • Strax
  • Nú þegar
  • Á stundinni
  • Undir eins

Notað þegar sagt er að eitthvað gerist hratt, fljótlega eða innan skamms.

Núll-ein vísar í tímann, þ.e. 0,1 sekúndu.

Dæmi um notkun

„Svona losnar þú við HAUSVERK… á NÚLL EINNI“

(Fréttanetið)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.