Núll-ein

  • Töluorð

Yfirleitt notað í orðasambandinu „Á núll-einni“:

  • Strax
  • Nú þegar
  • Á stundinni
  • Undir eins

Notað þegar sagt er að eitthvað gerist hratt, fljótlega eða innan skamms.

Núll-ein vísar í tímann, þ.e. 0,1 sekúndu.

Dæmi um notkun

„Svona losnar þú við HAUSVERK… á NÚLL EINNI“

(Fréttanetið)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni