Núll-ein
Yfirleitt notað í orðasambandinu „Á núll-einni“:
- Strax
- Nú þegar
- Á stundinni
- Undir eins
Notað þegar sagt er að eitthvað gerist hratt, fljótlega eða innan skamms.
Núll-ein vísar í tímann, þ.e. 0,1 sekúndu.
Yfirleitt notað í orðasambandinu „Á núll-einni“:
Notað þegar sagt er að eitthvað gerist hratt, fljótlega eða innan skamms.
Núll-ein vísar í tímann, þ.e. 0,1 sekúndu.