Millimatarstika

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Lítil stika eða skilrúm sem sett er á milli innkaupa á færibandi við afgreiðslukassa í matvörubúðum. Notuð til að sýna afgreiðslufólki við kassana að komið er að næsta viðskiptavini.

Uppruni

Kom fyrst fram á sjónarsviðið í lok október 2019. Upphafsmaður orðsins er óþekktur.

Dæmi um notkun

Réttu mér millimatarstikuna til að vörurnar blandist ekki saman.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.