Millimatarstika

Nafnorð | Kvenkyn

Lítil stika eða skilrúm sem sett er á milli innkaupa á færibandi við afgreiðslukassa í matvörubúðum. Notuð til að sýna afgreiðslufólki við kassana að komið er að næsta viðskiptavini.

Uppruni

Kom fyrst fram á sjónarsviðið í lok október 2019. Upphafsmaður orðsins er óþekktur.

Dæmi um notkun

Réttu mér millimatarstikuna til að vörurnar blandist ekki saman.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: