Menndurtekning

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Það þegar kona leggur eitthvað til málanna, t.d. hugmynd eða tillögu, án þess að á hana sé hlustað, en þegar karlmaður leggur það sama til málanna er hlustað á hann og tekið mark á orðum hans og honum jafnvel eignaður heiðurinn að þeim.

Uppruni

Dæmi um notkun

Samtök kvenna í vísindum, SKVÍS, standa fyrir ráðstefnu þar sem fara á yfir hrútskýringar og menndurtekningar og skilgreiningar á því.

(Rúv.is: Ætla að bregðast við hrútskýringum)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.