Mæðiskast
Hvíld sem maður tekur eftir mikla áreynslu, til að kasta mæðinni. Til dæmis eftir að hafa gengið rösklega.
Uppruni
Í þessari merkingu kom orðið líklega fyrst fram í apríl 2020.
Dæmi um notkun
Ég er orðinn allt of þreyttur á þessari göngu. Getum við stoppað og tekið smá mæðiskast?