Lúsapóstur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Tölvupóstur sem foreldrar grunnskólabarna fá síðsumars eða á haustin, á fyrstu dögum skólans eftir sumarfrí.

Í tölvupóstinum er sagt frá því að orðið hafi vart við lúsarsmit í skóla barnsins.

Uppruni

Ekki ljóst hvenær byrjað var að nota orðið. En við Google-leit finnast dæmi allt frá 2012-2013.

Dæmi um notkun

Fyrsti skóladagurinn er ekki einu sinni hálfnaður og fyrsti lúsapósturinn strax kominn í hús.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.