Lífskjaraflóttamaður
Sá eða sú sem flýr undan lífskjörum sínum, í leit að betra lífi á öðrum stað, oft í öðru landi.
Uppruni
Var líklega fyrst notað í júlí 2019. Höfundur þess er þá Óttar Guðmundsson.
Dæmi um notkun
„Það vekur athygli að langflestir lífskjaraflóttamenn flytjast til landa ESB og Noregs þar sem velsæld virðist mest í heiminum.“