Krikakúla

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Svitalyktareyðir

Uppruni

Upprunnið frá kúlunni sem er í flestum tegundum svitalyktareyðis og er rúllað eftir handarkrikanum.

Orðið kom fyrst fram á sjónarsviðið á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2018:

Dæmi um notkun

Það er gott að setja smá af þessari krikakúlu undir handleggina að lokinni sturtu.

Krikakúla

Krikakúla

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni