Krikakúla
Svitalyktareyðir
Uppruni
Upprunnið frá kúlunni sem er í flestum tegundum svitalyktareyðis og er rúllað eftir handarkrikanum.
Orðið kom fyrst fram á sjónarsviðið á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2018:
KRIKAKÚLA - í staðinn fyrir svitalyktareyðir, sem mér þykir helst til óþjált, neikvætt og í raun fremur ónákvæmt. #daguríslenskrartungu
— MEIRIBORG (@bingibjarts) 16 November 2018
Dæmi um notkun
Það er gott að setja smá af þessari krikakúlu undir handleggina að lokinni sturtu.
Krikakúla