Krikakúla

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Svitalyktareyðir

Uppruni

Upprunnið frá kúlunni sem er í flestum tegundum svitalyktareyðis og er rúllað eftir handarkrikanum.

Orðið kom fyrst fram á sjónarsviðið á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2018:

Dæmi um notkun

Það er gott að setja smá af þessari krikakúlu undir handleggina að lokinni sturtu.

Krikakúla

Krikakúla

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.