Kraftbirting

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Glærusýning eða kynning sett fram með forritinu Powerpoint.

Uppruni

Birtist líklega fyrst í þessari merkingu í bókinni Íslendingablokk eftir Pétur Gunnarsson, árið 2012.

Dæmi um notkun

„Ég hóf seinni hálfleik með kraftbirtingu (power-pointi):“

– (Pétur Gunnarsson: Íslendingablokk)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.