Kraftbirting

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Glærusýning eða kynning sett fram með forritinu Powerpoint.

Uppruni

Birtist líklega fyrst í þessari merkingu í bókinni Íslendingablokk eftir Pétur Gunnarsson, árið 2012.

Dæmi um notkun

„Ég hóf seinni hálfleik með kraftbirtingu (power-pointi):“

– (Pétur Gunnarsson: Íslendingablokk)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni