Kínakveisa

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Íslensk þýðing á sjúkdómi sem veiran Covid-19 veldur. Sjúkdómurinn varð að heimsfaraldri í mars 2020.

Gengur einnig undir eftirfarandi nöfnum í upphafi:

  • Kóróna-veiran
  • Wuhan-veiran
  • 2019 nCoV

Smám saman sammæltist fólk þó um að kalla hana Covid.

Uppruni

Orðið kom fyrst fram í mars 2020.

Dæmi um notkun

Rúmlega 500 Íslendingar eru nú smitaðir af Kínakveisunni.

Kínakveisa

Covid-19 veiran, sem veldur Kínakveisunni.

Mynd fengin af vef Landspítalans.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.