Kínakveisa
Íslensk þýðing á sjúkdómi sem veiran Covid-19 veldur. Sjúkdómurinn varð að heimsfaraldri í mars 2020.
Gengur einnig undir eftirfarandi nöfnum í upphafi:
- Kóróna-veiran
- Wuhan-veiran
- 2019 nCoV
Smám saman sammæltist fólk þó um að kalla hana Covid.
Uppruni
Orðið kom fyrst fram í mars 2020.
Dæmi um notkun
Rúmlega 500 Íslendingar eru nú smitaðir af Kínakveisunni.