Innviðir

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Tískuorð, notað af stjórnmálamönnum og þeim sem taka þátt í stjórnmálaumræðu á Íslandi. Hefur verið vinsælt frá árinu 2017.

Merking er oft óljós, en hún getur t.d. verið:

  • Grundvallarskipulag tiltekins kerfis
  • Atvinnu- og þjónustumannvirki sem mynda grunnstoðir samfélags og efnahagslífs, s.s. skólar, sjúkrahús, fjarskipta- og samgöngumannvirki.

Vísindavefurinn: Nú er mikið fjallað um innviði, hvað eru innviðir?

Dæmi um notkun

„það eru allir sammála um mikilvægi þess að greiða niður skuldir og að einskiptistekjur skili sér í það verkefni – en um leið finnst mér ekki vera nægjanlega skýrt jafnvægi milli niðurgreiðslu skulda og að huga að innviðum.“

(Viðskiptablaðið: Uppbygging innviða lykilatriðið)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni