Hústökumávur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Mávur sem gerist ágengur og uppáþrengjandi í eða við híbýli mannfólks. Gerir jafnvel hreiður uppi á húsþökum og verpir í það.

Hústökumávar hafa verið stórt vandamál í Garðabæ.

Uppruni

Orðið birtist líklega fyrst í frétt á Vísi 19. mars 2023.

Hústökumávur

Dæmigerður hústökumávur úr Garðabæ.

Mynd: Daniil Komov/Pexels

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni