Hústökumávur
Mávur sem gerist ágengur og uppáþrengjandi í eða við híbýli mannfólks. Gerir jafnvel hreiður uppi á húsþökum og verpir í það.
Hústökumávar hafa verið stórt vandamál í Garðabæ.
Uppruni
Orðið birtist líklega fyrst í frétt á Vísi 19. mars 2023.
Dæmi um notkun
„Hústökumávar farnir að gera sig gildandi“
(Vísir.is: Halda íbúafund vegna ágangs máva: „Maður heyrir alveg að húmoristarnir eru á kreiki“)