Herraklipping

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Ófrjósemisaðgerð á karlmönnum.

Uppruni

Orðið í þessari merkingu þekkist frá a.m.k. árinu 2011.

Upphafsmaður orðsins í þessari merkingu er ókunnur.

Dæmi um notkun

„Í þeim tilgangi að hamla gegn fólksfjölgun hafa yfirvöld í sambandsríkinu Rajasthan í Indlandi komið á happadrætti sem virkar þannig að þeir karlmenn sem fara í „herraklippingu“ (ófrjósemisaðgerð) komast í happadrættispott og geta þar með átt von á að hreppa ýmsa vinninga eins og 21 tommu sjónvarp, ýmis heimilistæki og síðast en ekki síst fyrsta vinninginn sem er bíll af gerðinni Tata Nano. Frá þessu er greint í Times of India.“

(Félag íslenskra bifreiðaeigenda: Fá bíl fyrir að fara í „herraklippingu“)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.