Heilakitl

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Íslensk þýðing á hugtakinu Autonomous sensory meridian response (ASMR)

Myndband eða athöfn sem ætlað er að kalla fram ósjálfráð líkamleg viðbrögð hjá fólki, t.d. fiðring upp mænuna, kitl í hálsinn o.s.frv.

Uppruni

Líklega fyrst notað af Ingibjörgu Aldísi Hilmisdóttur. Komst í fréttir í upphafi árs 2018.

Þó má finna dæmi um orðið frá 2014.

Dæmi um notkun

„Hún vill kalla fram ASMR tilfinningu í fólki með myndböndunum en sjálf kallar hún þetta heilakitl.“

(Vísir.is: Hvísl Ingibjargar róar þúsundir: „Ekki kynferðisleg tilfinning“)

Dæmi um heilakitl:

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.