Heilakitl

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Íslensk þýðing á hugtakinu Autonomous sensory meridian response (ASMR)

Myndband eða athöfn sem ætlað er að kalla fram ósjálfráð líkamleg viðbrögð hjá fólki, t.d. fiðring upp mænuna, kitl í hálsinn o.s.frv.

Uppruni

Líklega fyrst notað af Ingibjörgu Aldísi Hilmisdóttur. Komst í fréttir í upphafi árs 2018.

Þó má finna dæmi um orðið frá 2014.

Dæmi um notkun

„Hún vill kalla fram ASMR tilfinningu í fólki með myndböndunum en sjálf kallar hún þetta heilakitl.“

(Vísir.is: Hvísl Ingibjargar róar þúsundir: „Ekki kynferðisleg tilfinning“)

Dæmi um heilakitl:

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni