Handlit

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Líkamstjáning sem felst í því að leggja lófann yfir andlitið og lúta höfði á sama tíma.

Tjáningin getur til dæmis lýst skömm, uppgjöf, óánægju, áfalli, þreytu, vantrú eða kaldhæðni.

Íslensk þýðing á enska hugtakinu Facepalm.

Uppruni

Upphafsmaður orðsins í þessari merkingu er líklega Davíð Þorláksson, og kom það fyrst fram opinberlega 3. janúar 2019.

Handlit

Handlit.

Mynd: Wikipedia.org

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni