Handlit

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Líkamstjáning sem felst í því að leggja lófann yfir andlitið og lúta höfði á sama tíma.

Tjáningin getur til dæmis lýst skömm, uppgjöf, óánægju, áfalli, þreytu, vantrú eða kaldhæðni.

Íslensk þýðing á enska hugtakinu Facepalm.

Uppruni

Upphafsmaður orðsins í þessari merkingu er líklega Davíð Þorláksson, og kom það fyrst fram opinberlega 3. janúar 2019.

Handlit

Handlit.

Mynd: Wikipedia.org

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.