Hamfarahlýnun

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Hlýnun loftslags af mannavöldum, sem veldur náttúruhamförum, s.s. hækkun sjávarborðs, súrnun sjávar og meiri öfgum í veðurfari.

Uppruni

Birtist fyrst á prenti, svo vitað sé í Fréttablaðinu 1. júní 2013. Orðið var mikið notað í umræðum um umhverfisvernd og loftslagsmál árið 2019.

Dæmi um notkun

„Orðanotk­un­in í umræðunni um lofts­lags­vána er ein þeirra mistaka sem gerð hafa verið í umræðu um um­hverf­is­mál­in að mati Auðar Önnu Magnús­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Land­vernd­ar. Sjálf er hún hlynnt því að tala um ham­fara­hlýn­un af manna­völd­um.“

(mbl.is: „Hamfarahlýnun af mannavöldum“)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.