Hamfarahlýnun

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Hlýnun loftslags af mannavöldum, sem veldur náttúruhamförum, s.s. hækkun sjávarborðs, súrnun sjávar og meiri öfgum í veðurfari.

Uppruni

Birtist fyrst á prenti, svo vitað sé í Fréttablaðinu 1. júní 2013. Orðið var mikið notað í umræðum um umhverfisvernd og loftslagsmál árið 2019.

Dæmi um notkun

„Orðanotk­un­in í umræðunni um lofts­lags­vána er ein þeirra mistaka sem gerð hafa verið í umræðu um um­hverf­is­mál­in að mati Auðar Önnu Magnús­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Land­vernd­ar. Sjálf er hún hlynnt því að tala um ham­fara­hlýn­un af manna­völd­um.“

(mbl.is: „Hamfarahlýnun af mannavöldum“)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni