Hallagalli

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Framleiðslugalli sem felst í því að halli á tilteknum hlut er ekki réttur.

Uppruni

Orðið var fyrst notað 1. febrúar 2019 í frétt Vísis um gallaðar pönnukökupönnur. Fréttaritari var Stefán Ó. Jónsson.

Dæmi um notkun

„Hér má sjá pönnukökupönnu, þó án hallagallans.“

(Vísir.is: Innkalla hallagallaðar pönnukökupönnur)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.