Hallagalli

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Framleiðslugalli sem felst í því að halli á tilteknum hlut er ekki réttur.

Uppruni

Orðið var fyrst notað 1. febrúar 2019 í frétt Vísis um gallaðar pönnukökupönnur. Fréttaritari var Stefán Ó. Jónsson.

Dæmi um notkun

„Hér má sjá pönnukökupönnu, þó án hallagallans.“

(Vísir.is: Innkalla hallagallaðar pönnukökupönnur)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni