Hægvarp

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Sjónvarpsútsending þar sem sýnt er frá einum atburði eða athöfn í langan tíma.

Útsendingin er yfirleitt án framvindu, atburðarásar eða fyrirfram ákveðins söguþráðar.

Dæmi um notkun

„Þannig hefur myndast jarðvegur fyrir hægvarp, eða „Slow-TV“.“

(Rúv.is: Hægvarp á hraðri uppleið)

Dæmi um hægvarp:

Lestarferð frá upphafi til enda

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.