Hægvarp

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Sjónvarpsútsending þar sem sýnt er frá einum atburði eða athöfn í langan tíma.

Útsendingin er yfirleitt án framvindu, atburðarásar eða fyrirfram ákveðins söguþráðar.

Dæmi um notkun

„Þannig hefur myndast jarðvegur fyrir hægvarp, eða „Slow-TV“.“

(Rúv.is: Hægvarp á hraðri uppleið)

Dæmi um hægvarp:

Lestarferð frá upphafi til enda

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni