Gufuskáli

Nafnorð | Karlkyn

Búð sem selur rafsígarettur (veipur, eimundur) og áhöld tengd þeim.

Uppruni

Mun fyrst hafa verið notað af Braga Valdimari Skúlasyni 24. október 2017.

Dæmi um notkun

„Hvers vegna heita allir gufuskálarnir sem spretta upp út um alla borg „Vape shop“?“

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: