Gönna

Sagnorð

Keyra hratt. Jafnvel yfir hámarkshraða.

Einkum þekkt meðal íslenskra tístara, og þá í samhenginu gönna brautina.

Gönna brautina = Bruna Reykjanesbrautina.

Uppruni

Elsta skriflega heimild sem fundist hefur er úr tísti frá 2014. Upphafsmaður orðasambandsins gönna brautina er óþekktur.

Dæmi um notkun

„best væri náttúrulega að gönna brautina á rauðum Buick Skylark, 94 módeli. Þegar þetta gin straujar Kúagerði þá brosir Guð gleiðu brosi á himnum. Fullkomnun“
(Twitter: Bergur Ebbi)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: